Við vildum eiga auðveldara með að finna eitthvað að gera hvar sem við værum. Við vitum um 250 þúsund viðburði framundan - út um allar koppagrundir og datt í hug að blanda því saman við söfn um áhugaverða viðkomustaði og þjónustuaðila og setja fram á þægilegan hátt út frá staðsetningu.
Allir helstu tónleikar og skemmtilegheit, nánast hvar sem er í heiminum. Líka í Borgarnesi.
Hvað er hægt að gera hér? En á næsta stoppi? Er kaffi? En grænmetismarkaður?
Vissirðu að það er frábær eþíópískur veitingastaður á Blönduósi? Við vitum það.
©2021 Mobilitus Inc.