(English below)
Í sjöunda sinn verður haldið utanvegarhlaup í Mývatnssveit, frá Dimmuborgum að Jarðböðunum við Mývatn þann 30. maí 2025.
SKRÁNING ER HAFIN!
Hlaupið er 9,4km langt í gegn um einstaka náttúru Dimmuborga, hraunið, hverfellssandinn og endar svo við Jarðböðin við Mývatn.
Innifalið í þátttöku er flögutímataka, aðgangur í Jarðböðin við Mývatn og léttar veitingar í lok hlaups.
ATH. Fólksflutningur frá Jarðböðunum að Dimmuborgum er EKKI innifalin. Hægt er að kaupa sér rútumiða frá Jarðböðunum að Dimmuborgum, brottför rútunnar er kl. 16:45. Rútumiðinn kostar 2000 kr. og aðeins er hægt að kaupa hann um leið og miðar í hlaupið eru keyptir, sjá neðst á þessari síðu þegar búið er að velja keppnisgrein.
Þátttökugjald: 9.900kr
Dagskrá:
16:00 - Mæting í Kaffi Borgir. Skráning opnar.
16:45 - Rútan fer frá Jarðböðunum (Fyrir þá sem bóka rútu).
18:00 - Hlaup ræst. Hefst við inngang í Dimmuborgir (á bílastæði).
WWW.MYVATNMARATHON.COM
------
We now proudly introduce the seventh time LAVA RUN at Mývatn May 30, 2025. The run is from Dimmuborgir to the Mývatn Nature Baths and is a 9,4km long trail run. Included in the registration fee is chip timing and light refreshments after the run and a free entry into the Mývatn Nature Baths.
Note! Transportation from Mývatn Nature Baths to Dimmuborgir is NOT included. It is possible to buy a bus ticket from the Nature Baths to Dimmuborgir, departure at 16:45. The bus ticket costs 2000kr and is only available through pree-booking so make sure to purchase the ticket when registering for the race at the bottom of this page.
Registration fee: 9.900isk
Schedule: 16:00 - Registration opens, pic up bib and timing device.
16:45 - Bus leave from Mývatn Nature Baths (For those that pre-booked ticket).
18:00 - Race starts at the entry of Dimmuborgir (in the parking lot).
WWW.MYVATNMARATHON.COM