Extreme Chill Festival
Extreme Chill Festival
festival is

Tónlistarhátíðin Extreme Chill fer fram í Reykjavík dagana

2-8 September en þetta er 15.árið sem hátíðin er haldin.

Í ár kemur mikill fjöldi listamanna fram á hátíðinni, Þarna koma saman ólíkir listamenn frá tilraunakenndum listamönnum til klassískrar listamanna. Þ.á.m.

ALESSANDRO CORTINI

FUJI||||||||||TA

MARY LATTIMORE

ERALDO BERNOOCCHI & HOSHIKO YAMANE

MUSEUM OF SOUND (LISTENING ROOM WITH MIKA VAINIO)

CHRISTOPHER CHAPLIN

STEREO HYPNOSIS

MIXMASTER MORRIS

HARP & ARP

KIRA KIRA

ÆGIR

PADDAN

JÓHANN EIRÍKSSON

INVISIBLE LANDSCAPES (FILM SCREENING + DISCUSSION) WITH: PAN THORARENSEN & MAGNÚS BERGSSON

MASAYA OZAKI

HAVELKA / HAVELS

BORGAR MAGNASON

SUBOTNICK (FILM SCREENING ) PORTRAIT OF AN ELECTRONIC MUSIC PIONEER

MIKAEL LIND

PLASMABELL

ORANG VOLANTE

ÁLFBEAT

PELLEGRINA (DJ)

DJ GULLI DJ & TATJANA

JAMESENDIR & DJ DEATH METAL

Hátíðin mun eiga sér stað á nokkrum mismunandi stöðum í miðborginni: Gamla Bíó, Mengi, Fríkirkjan í Reykjavík, White Lotus, Bíó Paradís, Smekkleysa, Radar, Kaffibarinn, 12 Tónar og Röntgen.

Extreme Chill er hátíð sem setur ávallt markmiðin hærra með hverju ári og hefur nú verið haldin bæði í Berlín og víða um land og hefur líka verið í samstarfi við ýmsar hátíðir bæði hérlendis og erlendis. Markmið hátíðarinnar er að kynna íslenska og erlenda hljóðlistamenn og tengja saman ólík listform, hljóðheim og lifandi myndheim.

Hátíðar passinn kostar aðeins 14.900 kr og gildir á alla 7 dagana.

Miðasala inn á midix.is

“7 daga tónlistarveisla þar sem íslenskir og erlendir listamenn með ólíkan bakgrunn á öllum aldri mætast í sköpun sinni undir áhrifum íslenskrar náttúru. Þetta verður leyndardómsfullt ferðalag um rafræna Reykjavík.”

www.extremechill.org

Hér og þar