Við höfum aðgang að upplýsingum um tónleika, íþróttaviðburði, leiksýningar og alls kyns samkomur út um allan heim. Í grunninum hjá okkur eru meira en 250 þúsund viðburðir framundan og fjölgar dag frá degi.
Þannig getum við nánast tryggt að þú finnir einhverja viðburði að fara á hvert sem þú ferð.
Sumt kemur beint frá miðasölum eins og Ticketmaster, Live Nation, Eventbrite, StubHub, Tix, Stubbi og fleirum. Annað kemur frá tónleikahöllum, klúbbum, böndum, liðum eða einstaklingum.
Það er nefnilega einfalt að bæta viðburðum í grunninn.
Það eru nokkrar leiðir:
Þú getur sett inn alla viðburðina á þínum vegum og við rukkum þig ekki um krónu.
Þú getur síðan prómótað viðburðum og fengið þannig meira pláss í listanum, með mynd og alles, en það er engin kvöð að gera það.
{{search.input}} does not match any suggestions from our sources.
©2021 Mobilitus Inc.