Q – félag hinsegin stúdenta er hagsmunafélag innan háskólasamfélagsins. Félagið vinnur að félagsstarfi og hagsmunabaráttu hinsegin stúdenta og að virðing sé borin fyrir margbreytileika innan háskólasamfélagsins.