Ungfrú Ísland verður frumsýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins. Verðlaunaskáldsaga Auðar Övu birtist hér ljóslifandi á Stóra sviðinu í mögnuðu sjónarspili.