Víðistaðatún
Víðistaðatún
park IS

Víðistaðatún
220 Hafnarfjörður

Directions
„Víðistaðatún er almenningsgarður í norðurhluta Hafnarfjarðar. Víðistaðatún er vel hannaður garður og mikið notaður til útivistar, sérstaklega á sumrin. Stórar grasflatir eru í garðinum og þar stunda einstaklingar og hópar alls kyns íþróttir og hópleiki á góðum dögum. Tvöfaldur tennisvöllur er í garðinum og hann er afgirtur á alla vegu. Leiktæki eru í garðinum fyrir börnin og fjölmörg listaverk eftir hina ýmsu listamenn og er listaverkunum komið fyrir í garðinum á hinum ýmsu stöðum“. Við garðinn er einnig óraskað hraun og hraunlandslag á norðurhluta svæðisins sem gefur svæðinu sterkt yfirbragð.

Hér og þar